Fara á forsíðu
Tag "Fuglar"
Leiðbeiningar til íbúa á höfuðborgarsvæðinu vegna fuglaflensufaraldurs
Dýraþjónusta Reykjavíkurborgar hefur sent frá sér eftirfarandi fréttatilkynningu: Starfsfólk Dýraþjónustu hefur staðið í ströngu undanfarið vegna fuglaflensufaraldurs sem herjar á fugla, einkum gæsir, og vilja þau koma skilaboðum á framfæri til borgarbúa. Dýraþjónusta Reykjavíkur mun sjá um þjónustu vegna þessa
Okkar fiðruðu vinir
Núna er gósentíð fuglaskoðara. Farfuglar eru að hefja sig til flugs frá vetrarstöðvum sínum til varpsvæðanna. Ótal margir flækjast hingað og eiga hér hvíldarstopp í mislangan tíma. Undarlegt fólk úr öllum stéttum, af báðum kynjum og hvaðan æva að hleypur