Fara á forsíðu

Tag "Gift of the Magi"

Meistari óvæntra endaloka

Meistari óvæntra endaloka

🕔07:00, 26.des 2025

Bandaríski smásagnahöfundurinn O’Henry er ekki vel þekktur hér á landi. Hann hefur þrátt fyrir það mörg skemmtileg rithöfundareinkenni sem höfða mjög til Íslendinga. Má þar á meðal nefna kaldhæðni, ofurlítið kaldranalega kímnigáfu í bland við rómantík, spennu og mannlega hlýju.

Lesa grein