Orð eru dýrmæt
Nýlega kom út ljóðasafn Guðrúnar Hannesdóttur sem hefur að geyma ljóð frá árunum 2007-2024. Guðrún hóf ritferilinn með Gamlar vísur handa nýjum börnum sem er vísnabók fyrir börn og kom út árið 1994 en sneri sér að ljóðagerð eftir að
Nýlega kom út ljóðasafn Guðrúnar Hannesdóttur sem hefur að geyma ljóð frá árunum 2007-2024. Guðrún hóf ritferilinn með Gamlar vísur handa nýjum börnum sem er vísnabók fyrir börn og kom út árið 1994 en sneri sér að ljóðagerð eftir að