Fiskur eftir hátíðarnar – allir út í fiskbúð
Nú hafa margir þörf fyrir fisk eftir margar, stórar kjötmáltíðir. Við erum ekki að tala um fisk, kartöflur og tómatsósu heldur dýrlega fiskrétti sem auðvelt er að matbúa. Gaman er að prófa aðrar fisktegundir en ýsu og þorsk því