Rykið dustað af lífsgleðinni
Gyðjur og goð í trúarbrögðum heimsins hafa yfirleitt hver sitt verkefni og almennt fellur í hlut gyðjanna að varðveita friðinn, kærleikann, heimilisánægjuna og viskuna. En þær eiga líka til kjark, baráttuvilja og stjórnkænsku. Á Gyðjudögum leitast Marta Eiríksdóttir við að