Eina vopnið að eldri borgarar bjóði fram sérlista
Halldór Gunnarsson fyrrverandi sóknarprestur telur gerlegt að Landssamband eldri borgara hafi forystu um framboð til Alþingis
Halldór Gunnarsson fyrrverandi sóknarprestur telur gerlegt að Landssamband eldri borgara hafi forystu um framboð til Alþingis
Velta fyrir sér hvernig best sé að haga baráttunni þegar stjórnvöld virðast áhugalaus
Að lækka frítekjumark úr 109 þúsund í 25 þúsund á mánuði gagnvart eldri borgurum, er til ævarandi skammar fyrir þá sem samþykktu þetta á Alþingi, segir Halldór Gunnarsson