Þokukennt líf með heilþoku
Flestir hafa upplifað einbeitingarskort, óskýrleika í hugsun, pirring og að ná ekki að klára nokkurn hlut á einhverjum tímabilum um ævina. Þetta ástand er kallað heilaþoka og sumar konur tala um brjóstamjólkurþoku, aðrir upplifa þetta þegar þeir fljúga yfir mörg