Fara á forsíðu

Tag "heilbrigðiskerfi"

Örlög á ævikvöldi  

Örlög á ævikvöldi  

🕔07:00, 25.sep 2025

Gullveig Sæmundsdóttir fyrrverandi ritstjóri  skrifar.   Flestir vilja ná hærri aldri – eldast. Enginn vill hins vegar verða gamall og skyldi engan undra. Eitt er að bæta árum við lífið en mun flóknara og torsóttara að bæta lífi við árin.

Lesa grein
Eigum við að borga „bónusana“?

Eigum við að borga „bónusana“?

🕔11:59, 11.jún 2015

Formaður Félags eldri borgara í Reykjavík gagnrýnir bankana harðlega í nýtúkomnu blaði.

Lesa grein