Sýnum eldra fólki áhuga og gefum því tíma
Sóltún heima sér það fyrir sér að eldra fólk sem þarfnast heimaþjónustu fái ávísun frá ríkinu og geti keypt þjónustuna sem það velur.
Sóltún heima sér það fyrir sér að eldra fólk sem þarfnast heimaþjónustu fái ávísun frá ríkinu og geti keypt þjónustuna sem það velur.
Kjarnorkukonan Þórunn Sveinbjörnsdóttir formaður Félags eldri borgara, bjó í austurbænum og hitti mannsefnið sitt í Gaggó Aust þegar hún var 14 ára.