Tíu ósiðir sem skaða hjartað
Slæmur svefn og streita geta veikt hjartað og eyðilagt heilsuna
Slæmur svefn og streita geta veikt hjartað og eyðilagt heilsuna
Er eitthvað hægt að gera til að fá ekki hjartasjúkdóm þó að við eigum fjölskyldusögu um það?
-Margir af mikilvægustu sigrum heilbrigðisþjónustunnar eru fólgnir í því að hafa breytt bráðum sjúkdómum í langvinna segir Pámi V. Jónsson læknir
Hjartasjúkdómar og þar með hjartaáföll eru bráðdrepandi og 40% af þeim sem látast á hverju ári deyja úr hjarta og æðasjúkdómum.
Um 50 % Íslendinga deyr af völdum þessara sjúkdóma og þeim fjölgar sem deyja úr alzheimer
Það getur haft verulegan heilsufarslegan ávinning í för með sér að draga úr saltneyslu. Konur eru meðvitaðri um saltneyslu sína en karlar.