Fólki á hjúkrunarheimilum boðið út að hjóla
Verkefnið hjólað óháð aldri er stórskemmtilegt. Það byggist á að sjálfboðaliðar eða ættingjar bjóða íbúum á hjúkrunarheimilum út að hjóla.
Verkefnið hjólað óháð aldri er stórskemmtilegt. Það byggist á að sjálfboðaliðar eða ættingjar bjóða íbúum á hjúkrunarheimilum út að hjóla.