Öldruðum í bið eftir hjúkrunarrými fjölgar um 63%
Ekki hefur verið skrifuð sú skýrsla á liðnum áratugum um aðbúnað aldraðra þar sem ekki hefur verið bent á fyrirsjáanlega fjölgun þeirra og mikilvægi þess að að fjölga dvalar- og hjúkrunarrýmum. Eins og sjá má á meðfylgjandi súluritum er fjarri