Baráttukonunnar Stellu Hauks var minnst á Hinsegin dögum. Hún var fyrst íslenskra kvenna til að yrkja ástarljóð til kynsystra sinna.