Höfn er Paradís eftirlaunaþegans

Höfn er Paradís eftirlaunaþegans

🕔14:05, 28.ágú 2015

Að flytja út á land er eitthvað sem marga dreymir um. Gróa Ormsdóttir lét þann draum rætast um leið og hún var komin á eftirlaun.

Lesa grein
Hlustaði á útvarpið í skurðaðgerðinni

Hlustaði á útvarpið í skurðaðgerðinni

🕔13:49, 28.ágú 2015

Stefán Andrésson var í rúsi af verkjarlyfjum eftir að skipt var um hnélið í hægra fæti.

Lesa grein
Óþægilega kunnugleg staða

Óþægilega kunnugleg staða

🕔11:52, 28.ágú 2015

Verða fjölmiðlamenn ekki að fá tækifæri til að sinna eftirlitshlutverki sínu í ríkara mæli en hingað til. Þrátt fyrir að fréttamenn séu allir af vilja gerðir virðist lítið breytast til batnaðar.

Lesa grein
Símtal getur bjargað

Símtal getur bjargað

🕔14:07, 27.ágú 2015

Guðrún Guðlaugsdóttir minnir á nauðsyn þess að hringja daglega í þá sem búa einir.

Lesa grein
Nóg að hreyfa sig í 30 mínútur á dag

Nóg að hreyfa sig í 30 mínútur á dag

🕔12:29, 27.ágú 2015

Hreyfing bætir svefn, eykur liðleika, léttir lund og minnkar hættu á hjarta- og æðasjúkdómum, segir Erlingur Jóhannsson prófessor.

Lesa grein
Í fókus – ástin

Í fókus – ástin

🕔10:45, 27.ágú 2015 Lesa grein
Ekki ósýnilegar lengur

Ekki ósýnilegar lengur

🕔11:15, 26.ágú 2015

Tískuheimurinn er að byrja að sjá hag sinn í því að nota eldri fyrirsætur og markaðssetja fatnað fyrir þroskaðar konur.

Lesa grein
Leikstjóri í hálfa öld

Leikstjóri í hálfa öld

🕔12:06, 25.ágú 2015

Sveinn Einarsson leikstjóri sér ekki út úr augum fyrir verkefnum og stýrir núna uppsetningu ævintýraóperunnar Baldursbrár í Hörpu

Lesa grein
Fólk þarf að láta í sér heyra

Fólk þarf að láta í sér heyra

🕔12:25, 24.ágú 2015

Eru Félög eldri borgara í landinu að veita þá þjónustu sem fólk frá 60 ára og uppúr kann að meta?

Lesa grein
Í fókus – aðsendir pistlar

Í fókus – aðsendir pistlar

🕔14:09, 21.ágú 2015 Lesa grein
Feimni blaðamaðurinn og stelpan á símanum

Feimni blaðamaðurinn og stelpan á símanum

🕔12:55, 21.ágú 2015

Hjónin Lilja Jónasdóttir og Stefán Halldórsson segja frá fyrstu kynnum, krabbameininu og lífeyrismálunum.

Lesa grein
Hvernig áttu að velja nýtt rúm?

Hvernig áttu að velja nýtt rúm?

🕔11:06, 20.ágú 2015

Við eyðum um það bil einum þriðja ævinnar í svefn. Það er vandaverk að velja sér nýtt rúm til að sofa í og enginn ætti að kasta til þess höndum.

Lesa grein
Langflestir velja sjálfskipta bíla

Langflestir velja sjálfskipta bíla

🕔10:17, 19.ágú 2015

Velur eldra fólk öðruvísi bíla en yngra fólk, sumir halda því fram. Lifðu núna kannaði málið.

Lesa grein
Hægt að slípa burtu hrukkurnar?

Hægt að slípa burtu hrukkurnar?

🕔16:06, 18.ágú 2015

„Undrakremin sem ég hef keypt dýrum dómum í gegnum tíðina og hafa átt að láta mig líta betur út hafa ekki virkað. Ég hef orðið fyrir vonbrigðum með þau öll,“ segir Linda Gunnarsdóttir. Henni eins og mörgum konum sem komnar

Lesa grein