Höfundur Mackintosh-rósarinnar – Charles Rennie Mackintosh
Einn af áhugaverðustu hönnuðum síðustu aldar var Skotinn Charles Rennie Mackintosh. Hann var einstaklega fjölhæfur listamaður og var leiðandi í bæði impressjónistahreyfingu Bretlands og mikill frumkvöðull Art Nouveau tímabilsins. Hann hannaði jöfnum höndum byggingar, innanstokksmuni, nytjahluti og fallegt skart. Ein