Hrekkir, vorsáning og hreingerning í apríl
Apríl byrjar með hvelli ár hvert. Þann 1. apríl er siður að hrekkja samborgara sína og geri sitt besta til að láta þá hlaupa apríl. Ekki er alveg vitað hvaðan sá siður upprunninn en margir telja að dagurinn eigi rætur