„Leysum ekki umönnunarvandann með vélmennum“
Hvert verður hlutskipti eldra fólks í þeirri bylgju sjálvirknivæðingar sem fyrirséð þykir að muni fylgja fjórðu iðnbyltingunni svonefndu? Í annarri grein af þremur rýnir Lifðu núna nánar í þetta atriði sérstaklega og fær Hugin Frey Þorsteinsson, sem er doktor í