Engin ástæða til að skilja eftir sig arf handa börnunum?
Tryggvi Pálsson var lengi áberandi í íslensku bankakerfi þar sem hann starfaði í lykistöðum í áratugi. Hann hætti í formlegri dagvinnu 62ja ára. Í viðtali við Vísi hvetur hann eldra fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína