Við getum haft áhrif á drauma okkar
Okkur dreymir öll en munum ekki endilega hvað okkur dreymir. Við getum þjálfað okkur til að muna og einnig hafa áhrif á draumana og breytt þeim. Vísindamenn eru ekki allir sammála um af hverju fólk dreymir og ekki er mjög