Flókið að vera manneskja.
-og hvað? Hvað gera litlar og hræddar manneskjur við allan kvíðann, óttann og depurðina?
Inga Dagný Eydal hjúkrunarfræðingur skrifar. Árið 2021 rann fram hjá okkur á fleygiferð líkt og öll ár virðast orðið gera. „Glottir tungl en hrín við hrönn, og hratt flýr stund“ orti Jón Ólafsson fyrir margt löngu síðan og eins