Hún var óvenju skæð flensan sem herjaði á Norðfirðinga í kringum áramótin 1969/1970
Það er hægt að gera ýmislegt til að minnka líkurnar á að við fáum innflúensu en þar er hreinlæti númer eitt tvö og þrjú