Er hægt að sættast við fortíðina?
Í ár minnast menn þess á Spáni að fimmtíu ár eru síðan einræðisherrann Francisco Franco lést. Hægri menn þar í landi eru alls ekki sáttir við að þessir tímar séu rifjaðir upp og voðaverk falangistastjórnarinnar dregin fram. Ef við getum