Aðdáendaklúbbur Jane Austin á Íslandi stofnaður
Næsta fimmtudagskvöld, 23. janúar 2025 klukkan 19.30, verður opin viðburður á Bókasafni Kópavogs þar sem stofnaður verður: Aðdáendaklúbbur hins heimsfræga klassíska breska rithöfundar Jane Austen. Jane Austen hefði orðið 250 ára í ár, fædd 16. desember 1775 í Steventon í