Jötnar og jötunkonur í norrænum goðheimi
Ingunn Ásdísardóttir þjóðfræðingur mætir á Fræðakaffi á Borgarbókasafnið Spönginni, mánudaginn 3. mars kl. 16:30-17:30, og segir frá doktorsritgerð sinni og bókinni Jötnar hundvísi – Norrænar goðsagnir í nýju ljósi. Hlekkur á viðburð á vef Borgarbókasafnsins. Hverjir voru jötnar og jötunkonur í norrænni goðafræði?