Við erum gömul en ekki dauð
Ellert B. Schram formaður Félags eldri borgara segir ákvarðanir kjararáðs og stjórnvalda til skammar
Ellert B. Schram formaður Félags eldri borgara segir ákvarðanir kjararáðs og stjórnvalda til skammar
Enn einu sinn hefur kjararáð ákveðið að stórhækka háttsetta embættismenn upp úr öllu valdi og veita þeim stórar fúlgur í afturvirkar launabætur, segir Björgvin Guðmundsson.
Almenningur á rétt á þvi að vita hvað gert er við fjármuni samfélagsins. Það sama á í raun við um um stjórnendur stórfyrirtækja, segir Ólafur Sigurðsson
Ákvörðunin um aum kjör eldri borgara eða brjálaðar kauphækkanir háttsettra forstöðumanna er pólitík dagsins, segir Ellert B. Schram.