Ástin fyrir opnum tjöldum
Steingerður Steinarsdóttir ritstjóri Lifðu núna skrifar. Ástin er undarlegt fyrirbæri og merkilegt hvað hún vefst fyrir mönnunum ekki bara á einn veg heldur margan. Þótt okkar eigið ástalíf valdi stundum endalausum áhyggjum og uppákomum látum við ekki nægja heldur