Þorkell Helgason fyrrverandi orkumálastjóri
„Ég hef áhyggjur af afdrifum lýðræðisins,“ segir Þorkell Helgason stærðfræðingur, en hann á sér fjölbreyttan starfsferil: Að loknu doktorsnámi í stærðfræði varð hann háskólakennari, aðstoðarmaður ráðherra, ráðuneytisstjóri og orkumálastjóri. Eftir að hann komst á eftirlaun fyrir um áratug hefur hann