Fara á forsíðu

Tag "Lambakjöt með grænum ólífum"

Lambakjöt með grænum ólífum

Lambakjöt með grænum ólífum

🕔07:32, 15.jan 2021

Dásamlegur franskur lambakjötsréttur heitir á frummálinu Agneau aux Olives Vertes sem þýðist einfaldlega lambakjöt með grænum ólífum. Þessi franska uppskrift hefur sannarlega suðrænan blæ og íslenska lambakjötið fer einstaklega vel í réttinum. Við mælum með þessum. Stappaðar íslenskar kartöflur með rifnum parmesan fer vel með þessum rétti

Lesa grein