Vinnumarkaðurinn ekki brugðist við lengri lífaldri
Það er erfitt að dæma um hvort eldri einstaklingar séu lakari starfsmenn en þeir sem yngri eru, segir Ari Skúlason.
Það er erfitt að dæma um hvort eldri einstaklingar séu lakari starfsmenn en þeir sem yngri eru, segir Ari Skúlason.
Lesa grein▸Ásmundur Stefánsson hagfræðingur var tíður gestur á sjónvarpsskjám landsmanna um áratugaskeið. Hann var forseti Alþýðusambands Íslands í tólf ár en ákvað árið 1992 að nú væri komið gott. Það væri rétt að einhver annar tæki við keflinu. Skömmu síðar varð hann framkvæmdastjóri
Lesa grein▸