Fara á forsíðu

Tag "leiksýning"

Danaprins heimsækir Borgarbókasafnið Kringlunni

Danaprins heimsækir Borgarbókasafnið Kringlunni

🕔10:22, 10.okt 2025

Leiksýningin Hamlet verður frumsýnd á Litla sviði Borgarleikhússins þann 31. október næstkomandi. Í tilefni af því ætla leikstjóri verksins, Kolfinna Nikulásdóttir og aðalleikari, Sigurbjartur Sturla Atlason, sem fer með hlutverk sjálfs Hamlets prins af Danmörku, að mæta í Leikhúskaffi á

Lesa grein
Maggie er enginn hefðarköttur

Maggie er enginn hefðarköttur

🕔07:00, 5.feb 2025

Kötturinn, Maggie, er harðákveðinn í að halda út þótt hún þurfi að stikla um heitt blikkþakið brennandi undir þófunum. Og hún leiðir okkur inn í sýningu Borgarleikhússins á Köttur á heitu blikkþaki eftir Tennessee Williams. Þetta verk er auðvitað löngu

Lesa grein
Að fá að lifa uppfyllingu drauma sinna

Að fá að lifa uppfyllingu drauma sinna

🕔11:32, 18.jan 2025

Draumar liggja í loftinu á stóra sviði Borgarleikhússins og þrjú ungmenni úr Dölunum reyna að fanga þá. Gallinn er bara sá að draumar þeirra eru óraunhæfir miðað við þann tíðaranda sem þau búa við. Konur eru ekki skáld og samkynhneigðir

Lesa grein