Maggie er enginn hefðarköttur
Kötturinn, Maggie, er harðákveðinn í að halda út þótt hún þurfi að stikla um heitt blikkþakið brennandi undir þófunum. Og hún leiðir okkur inn í sýningu Borgarleikhússins á Köttur á heitu blikkþaki eftir Tennessee Williams. Þetta verk er auðvitað löngu