Fara á forsíðu

Tag "leirlist"

Hef alltaf litið á leirinn sem tækifæri

Hef alltaf litið á leirinn sem tækifæri

🕔07:00, 10.mar 2024

Í Hafnarborg er glæsileg yfirlitssýning á verkum Jónínu Guðnadóttur myndlistarmanns en sýningin spannar 30 ár af ferli hennar og inniheldur margbreytileg listaverk, auk þess sem má finna nytjalist Jónínu í einu rýminu. Samhliða sýningunni var gefin út bók um feril og list

Lesa grein