Leshringur fyrir karla á öllum aldri fundar á mánaðarfresti. Þema er ákveðið fyrir bókaval hvers fundar en meðlimir lesa sjaldnast sömu bókina.