Ágreiningur í lífeyrisnefnd
Deildar meiningar eru innan Pétursnefndarinnar um starfgetumat. Meira en hálft ár er liðið síðan nefndin átti að skila ráðherra tillögum.
Deildar meiningar eru innan Pétursnefndarinnar um starfgetumat. Meira en hálft ár er liðið síðan nefndin átti að skila ráðherra tillögum.
Hægt er að hækka lífeyrisgreiðslur um allt að þrjátíu prósent með því að fresta töku lífeyris um fimm ár.