Fara á forsíðu

Tag "málverk"

Blómin í listinni

Blómin í listinni

🕔12:21, 18.jan 2024

List Eggerts Péturssonar er heillandi og einstök. Bæði lærðir og leikir geta sökkt sér ofan í verk hans og fundið þar fegurð og uppsprettu alls konar vangaveltna. Fyrir listunnanda sem aðeins hefur áhugann að vopni er hvert eitt málverk eins

Lesa grein
Sýnd veiði en ekki gefin

Sýnd veiði en ekki gefin

🕔14:40, 16.jan 2024

Sara Oskarsson opnar málverkasýningu sína í Hannesarholti fimmtudaginn 18. janúar kl.15-17. Á sýningunni sem nefnist ÍSTAKA, eru verk eftir Söru, unnin á striga og panel með olíu og vaxi. Verkin eru úr nýrri borgar-seríu innblásin af dýnamíkinni hjá Tjörninni í

Lesa grein
Einmanaleikinn í málverkum

Einmanaleikinn í málverkum

🕔07:00, 16.okt 2023

Aðspurður um list sína og sköpun var Edward Hopper vanur að svara: „Það er allt þarna á striganum.“ Hann þótti stóískur og jarðbundinn í viðhorfum sínum til lífsins og jafnframt hlédrægur, hreinskiptinn og skemmtilegur húmoristi. Þessi einstaki málari endurspeglaði daglegt

Lesa grein