Loftið titrar af spennu
Kannski eiga ekki allir minningar um að hlusta á fullorðna fólkið tala um drauga og yfirskilvitlega atburði í felum undir eldhúsborðinu. Enn man ég hrollinn sem stundum hríslaðist niður eftir bakinu á manni og hvað það var erfitt að ganga