Hugurinn er farinn en hjartað er heilt
Að horfa á eftir ástvini inn í óminni alzheimerssjúkdómsins er að horfa á hann hverfa smátt og smátt eða þannig hafa margir aðstandendur lýst áhrifum þeirrar reynslu. Sýningin Með guð í vasanum sýnir þetta ferli frá sjónarhorni beggja, ástvinarins og