Á furðulegu ferðalagi
Múffa eftir Jónas Reyni Gunnarsson er furðusaga, svolítið á pari við Lísu í Undralandi nema hér er það síðmiðaldra kona, eiginmaður hennar og stjúpsonur sem leggja upp hvert í sitt ferðalag og enda öll á mjög mismunandi stöðum. Hér er