Borða yfir sig frekar en að henda mat
Það er misskilningur að það þurfi alltaf að klára af diskinum og getur beinlínis verið skaðlegt
Það getur verið hægara sagt en gert að halda aftur af átinu í desember.
Bráðum kemur nýtt ár og þá ætla margir að taka sig á í matarræðinu. Það eykur hins vegar líkurnar á að við borðum of mikið í desember.