Að halda þyngdinni í skefjum í desember
Það getur verið hægara sagt en gert að halda aftur af átinu í desember.
Það getur verið hægara sagt en gert að halda aftur af átinu í desember.
Bráðum kemur nýtt ár og þá ætla margir að taka sig á í matarræðinu. Það eykur hins vegar líkurnar á að við borðum of mikið í desember.