Fara á forsíðu

Tag "Opið samtal"

„Allur aldur hefur sína fegurð og sínar ákoranir“

„Allur aldur hefur sína fegurð og sínar ákoranir“

🕔07:00, 28.feb 2024

Borgarbókasafnið bauð upp á Opið samtal um hvort aldursfordómar væru ríkjandi í íslensku samfélagi eða ekki. Dögg Sigmarsdóttir verkefnastjóri Borgarlegrar þátttöku dró upp þríhyrning, fortíðar, nútíðar og framtíðar og bað viðstadda að velta fyrir sér. Þær Þórey Sigþórsdóttir og Rebekka

Lesa grein
Opið samtal um aldursfordóma

Opið samtal um aldursfordóma

🕔08:33, 21.feb 2024

Hvað ert þú gamall/gömul/gamalt? Hefur þú heyrt að þú sért of ungur til að skilja, of gömul til að geta eða ekki nógu gamalt til að vera með? Hver ákvarðar aldurstakmörk og á hvaða forsendum? Hefur þú upplifað höfnun eða fordóma sökum

Lesa grein