Segja Osteostrong búa okkur vel undir að eldast
Þau Svanlaug Jóhannsdóttir og Örn Helgason bjuggu í 5 ár á Spáni þar sem þau voru að vinna. Þegar Þau fluttu heim 2018 með börnunum sínum tveimur til að setjast hér að fundu þau mjög sterkt fyrir hraðanum og streitunni