Glæsileg sjónræn veisla í Borgarleikhúsinu
Okkur er boðið til Parísar, beint inn í Rauðu mylluna þar sem bóhemar, skækjur, aðskotadýr, utanveltugemsar, broddborgarar og hversdagskarlar og -kerlingar koma til að skemmta sér og upplifa sínar villtustu fantasíur. Þar skín demanturinn Satine skærast og allir bíða eftir