Spennandi suðupottur matarhefða í Riga

Spennandi suðupottur matarhefða í Riga

🕔07:00, 22.júl 2025

Í raun er Riga lítil borg. Það er auðvelt að rata um hana og þar er að finna suðupott margvíslegra áhrifa frá ýmsum menningarsvæðum. Þess vegna má auðveldlega finna þar spennandi veitingahús, kaffihús og matsölustaði og margt kemur verulega á

Lesa grein
Athyglisverðar og undurfagrar byggingar í Riga

Athyglisverðar og undurfagrar byggingar í Riga

🕔07:00, 10.jún 2025

Í Riga höfuðborg Lettlands er að finna óvenjulega mikinn fjölda bygginga í art nouveau-stíl. Þessi stefna í listum og handverki er einstaklega falleg og áhugaverð. Hún gengur út á að skapa fegurð alls staðar í umhverfinu, vinna með vönduð efni

Lesa grein
Ódýr falleg borg sem kemur á óvart

Ódýr falleg borg sem kemur á óvart

🕔07:00, 24.okt 2024

Tvennum sögum fer af því hvernig Riga, höfuðborg Lettlands varð til. Hins vegar eru menn sammála um að hún byggðist í byrjun tólftu aldar og er mikilvæg hafnar- og verslunarborg enn í dag. Áin Daugava eða Dvína, skiptir borginni í

Lesa grein
Viltu fara til Riga til að kaupa nýjan hnélið?

Viltu fara til Riga til að kaupa nýjan hnélið?

🕔16:08, 21.nóv 2018

Nýir möguleikar fyrir þá sem hafa þurft að bíða óhóflega lengi eftir liðaskiptum

Lesa grein