Fjarbúð, ekki vitlaus hugmynd
Maður er manns gaman segir í Hávamálum og þar eru menn hvattir til að rækta vináttuna og náin samskipti við aðra. Nýjar rannsóknir sýna að einmanaleiki hefur vond áhrif á heilsuna og dregur úr lífsvilja eldra fólks. En að vera