Baráttu- og listakonan May Morris
May Morris var dóttir hönnuðarins og Íslandsvinarins Williams Morris. Hún var einkar fær útsaumskona og bjó til eigin mynstur en svo tók hún upp á að hanna eigin skartgripi sem í dag njóta mikilla vinsælda safnara og annarra sem unna