Fyrst íslenskra kvenna á topp Mt. Blanc
Ólafía Aðalsteinsdóttir er sjötug og segist flagga aldrinum glöð. Hún hreyfir sig mikið þrátt fyrir að hafa lent í erfiðum veikindum og er í hálfu starfi, segir það gefa sér orku að starfa og hitta góða vinnufélaga auk þess að