Hið ósagða vegur þungt í bókum Claire Keegan
Írski rithöfundurinn Claire Keegan er án efa einn besti og athyglisverðasti höfundur samtímans. Sögur hennar er stuttar en meitlaðar og miðla mannlegum sársauka svo skerandi að það skilur engann eftir ósnortinn. Málfar hennar er einfalt á yfirborðinu og stíllinn látlaus