Sundhöllin opnar aftur 1. september
Sundhöll Reykjavíkur verður opnuð aftur mánudaginn 1. september klukkan 06:30 eftir rúmlega tveggja vikna lokun vegna vinnu við viðhald og endurbætur. Flestir hlutar hússins og laugarinnar verða þá tilbúnir til notkunar. Gömlu heitu pottarnir þurfa þó lengri tíma áður en