Hreyfing heima þegar þér hentar
Allir vita hversu nauðsynlegt það er að hreyfa sig til að halda liðleika og góðri heilsu frameftir ævi. Það er hægt að kaupa sér aðgang að líkamsræktarsölum eða taka þátt í leikfimihópum en svo má koma sér upp eigin æfingaprógrammi







