Þjóðdansasýning – Norræna þjóðmenningarmótið ISLEK
Í sumar verður haldið upp á hálfrar aldar afmæli ISLEK – norræns þjóðdansamóts sem hefur sameinað dansáhugafólk frá Norðurlöndunum allt frá árinu 1975. Í ár fer mótið fram í níunda sinn, en laugardaginn 19. júlí munu þjóðbúningaklæddir gestir frá Grænlandi,