Gakktu mílu í mínum skóm
Steingerður Steinarsdóttir ritstjóri Lifðu núna skrifar. Enskt orðtak segir að enginn geti fyllilega skilið annan fyrr en hann hefur gengið mílu í skónum hans. Þetta er góð speki vegna þess að í raun og veru er aldrei hægt að